Gagnaverið tekur til starfa fyrir áramót 30. september 2011 04:00 vöruskemman Alls komast sex gagnaverseiningar fyrir í vöruskemmu Verne Holding að Ásbrú. Þær geta hýst 50 til 70 þúsund netþjóna.mynd/víkurfréttir Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. Lisa Rhodes, varaforstjóri markaðs- og sölusviðs fyrirtækisins, sem gengur undir nafninu Verne Global, segir að um nýjung sé að ræða í gagnavörslu. Um forsmíðuð hús er að ræða sem raðað verður inn í skemmu fyrirtækisins á Ásbrú. Einingarnar nefnast Modular Data Center. „Það er virkilega áhugavert að fylgjast með því hvernig einingunum er komið upp. Þær koma framleiddar í 500 fermetra boxum og sex slíkar komast fyrir í byggingunni okkar á Íslandi,“ segir Rhodes. Rhodes vill ekki upplýsa um hve mikla fjárfestingu er að ræða en segir hana umtalsverða. Samkvæmt upplýsingum frá Verne Global verður gagnaverið að Ásbrú hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem ekki gefur frá sér gróðurhúsalofttegundir. Það skýrist af því að verið sé knúið af endurnýjanlegum orkugjöfum. Jonathan Koomey, prófessor við Stanford-háskóla, segir að rafmagn til gagnavera hafi numið 1,1 til 1,5 prósentum af heimsnotkun á rafmagni árið 2010. Það er minna en búist var við en hefur þó aukist um 56 prósent frá árinu 2005. kolbeinn@frettabladid.is Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Sjá meira
Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. Lisa Rhodes, varaforstjóri markaðs- og sölusviðs fyrirtækisins, sem gengur undir nafninu Verne Global, segir að um nýjung sé að ræða í gagnavörslu. Um forsmíðuð hús er að ræða sem raðað verður inn í skemmu fyrirtækisins á Ásbrú. Einingarnar nefnast Modular Data Center. „Það er virkilega áhugavert að fylgjast með því hvernig einingunum er komið upp. Þær koma framleiddar í 500 fermetra boxum og sex slíkar komast fyrir í byggingunni okkar á Íslandi,“ segir Rhodes. Rhodes vill ekki upplýsa um hve mikla fjárfestingu er að ræða en segir hana umtalsverða. Samkvæmt upplýsingum frá Verne Global verður gagnaverið að Ásbrú hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem ekki gefur frá sér gróðurhúsalofttegundir. Það skýrist af því að verið sé knúið af endurnýjanlegum orkugjöfum. Jonathan Koomey, prófessor við Stanford-háskóla, segir að rafmagn til gagnavera hafi numið 1,1 til 1,5 prósentum af heimsnotkun á rafmagni árið 2010. Það er minna en búist var við en hefur þó aukist um 56 prósent frá árinu 2005. kolbeinn@frettabladid.is
Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Sjá meira