Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe 22. desember 2011 08:00 Trent Reznor. Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Gítarleikari Sonic Youth með ókeypis gítarkennslu Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon
Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin.
Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Gítarleikari Sonic Youth með ókeypis gítarkennslu Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon