Körfubolti

Spennan eykst í Iceland Express deild karla

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Gunnar Einarsson og Þröstur Jóhannsson eru lykilmenn í liði Keflavíkur.
Gunnar Einarsson og Þröstur Jóhannsson eru lykilmenn í liði Keflavíkur.

Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15.

Eftir leiki kvöldsins eru aðeins fjórar umferðir eftir af Íslandsmótinu í körfuknattleik áður en úrslitakeppnin hefst. Átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina og tvö neðstu liðin falla.

19. umferðin fer fram 24. og 25. febrúar:

24. febrúar:

Snæfell - Haukar

KFÍ - Fjölnir

Njarðvík - Keflavík

25. febrúar:

ÍR - Stjarnan

Grindavík - Hamar

Tindastóll - KR

Staðan í deildinni:

1. Snæfell 15 sigrar / 3 töp 30 stig

2. KR 14 sigrar / 4 töp 28 stig

3. Grindavík 12 sigrar / 5 töp 24 stig

4. Keflavík 12 sigrar / 5 töp 24 stig

5. Stjarnan 9 sigrar / 8 töp 18 stig

6. Haukar 8 sigrar / 9 töp 16 stig

7. ÍR 7 sigrar / 11 töp 14 stig

8. Tindastóll 7 sigrar / 11 töp 14 stig

------------------------------------------------

9. Hamar 6 sigrar / 11 töp 12 stig

10. Njarðvík 6 sigrar / 11 töp 12 stig

------------------------------------------------

11. Fjölnir 5 sigrar / 12 töp 10 stig

12. KFÍ 3 sigrar / 14 töp 6

20. umferð:

3. mars

Keflavík - KFÍ

Fjölnir - Tindastóll

KR - Grindavík

Hamar - ÍR

4. mars

Stjarnan - Snæfell

Haukar - Njarðvík

21. umferð:

6. mars:

Snæfell - Hamar

ÍR - KR

KFÍ - Njarðvík

7. mars

Grindavík - Fjölnir

Tindastóll - Keflavík

Stjarnan - Haukar

22. umferð:

10. mars:

Njarðvík - Tindastóll

Keflavík - Grindavík

Fjölnir - ÍR

KR - Snæfell

Hamar - Stjarnan

Haukar - KFÍ










Fleiri fréttir

Sjá meira


×