Sportveiðiblaðið komið út 12. janúar 2012 12:43 Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði
Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði