Úthlutun gengur vel hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 24. janúar 2012 10:51 Meðal bleikjur úr Köldukvísl Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Gott í Víðidalnum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Enn einn stórlaxinn úr Nessvæðinu Veiði Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Kaldakvísl í Sporðaköstum kvöldsins á Stöð 2 Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði Væntanlegar breytingar á veiðisvæðum SVFR sumarið 2017 Veiði Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Veiði
Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Gott í Víðidalnum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Enn einn stórlaxinn úr Nessvæðinu Veiði Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Talið niður í fyrsta veiðidag 2018 Veiði Kaldakvísl í Sporðaköstum kvöldsins á Stöð 2 Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði Væntanlegar breytingar á veiðisvæðum SVFR sumarið 2017 Veiði Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Veiði