Má skjóta bleikju með haglabyssu? Karl Lúðvíksson skrifar 23. janúar 2012 09:34 Það er ekki stefna okkar hér á Veiðivísi að setja okkur í stöðu gagnrýnanda en við ætlum þó að gera undantekningu á því núna. Á Pressunni þann 22. janúar er mynd af manni með bleikju sem á að hafa verið skotin. Enda sést ekki betur en að "veiðimaðurinn" haldi á illa farinni bleikju og skotvopni. Nú þegar skotveiðimenn eiga í vök að verjast þá er þetta ekki beint framkoma sem er sportinu til framdráttar. Óábyrg meðferð skotvopna á ekki að vera liðinn og það er Pressunni ekki til framdráttar að gera úr þessu frétt. Við vonum að viðkomandi veiðimaður hafi séð að sér og sýni ábyrgari hegðun með sínum vopnum. Hér fyrir neðan er linkur þar sem sjá má þessa mynd:https://www.pressan.is/Ithrottir_og_heilsa/Lesa_IogH/fyrsta-myndin-af-skotnum-fiski Stangveiði Mest lesið "Staðan í laxveiði verri en við óttuðumst" - Neyðarkall frá veiðileyfasölum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði 100 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Laxasetur opnar á Blönduós Veiði Lax-Á tryggir sér Leirvogsá frá 2017 Veiði Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Veiði 26 punda lax úr Laxá á Nessvæðinu Veiði Síðasta rjúpnahelgin ónýt vegna veðurs Veiði
Það er ekki stefna okkar hér á Veiðivísi að setja okkur í stöðu gagnrýnanda en við ætlum þó að gera undantekningu á því núna. Á Pressunni þann 22. janúar er mynd af manni með bleikju sem á að hafa verið skotin. Enda sést ekki betur en að "veiðimaðurinn" haldi á illa farinni bleikju og skotvopni. Nú þegar skotveiðimenn eiga í vök að verjast þá er þetta ekki beint framkoma sem er sportinu til framdráttar. Óábyrg meðferð skotvopna á ekki að vera liðinn og það er Pressunni ekki til framdráttar að gera úr þessu frétt. Við vonum að viðkomandi veiðimaður hafi séð að sér og sýni ábyrgari hegðun með sínum vopnum. Hér fyrir neðan er linkur þar sem sjá má þessa mynd:https://www.pressan.is/Ithrottir_og_heilsa/Lesa_IogH/fyrsta-myndin-af-skotnum-fiski
Stangveiði Mest lesið "Staðan í laxveiði verri en við óttuðumst" - Neyðarkall frá veiðileyfasölum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Lenti í eldgosi í miðri veiði Veiði 100 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Laxasetur opnar á Blönduós Veiði Lax-Á tryggir sér Leirvogsá frá 2017 Veiði Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Veiði 26 punda lax úr Laxá á Nessvæðinu Veiði Síðasta rjúpnahelgin ónýt vegna veðurs Veiði