Jón Guðni: Reyndum allt til þess að afla fjár 9. mars 2012 12:44 Jón Guðni Ómarsson, sagði starfsmenn Glitnis, þar á meðal 30 til 40 manna hóp innan bankans, hafa reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans á árinu 2008. Mynd/GVA Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni. Landsdómur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni.
Landsdómur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira