Jón Guðni: Reyndum allt til þess að afla fjár 9. mars 2012 12:44 Jón Guðni Ómarsson, sagði starfsmenn Glitnis, þar á meðal 30 til 40 manna hóp innan bankans, hafa reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans á árinu 2008. Mynd/GVA Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni. Landsdómur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira
Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni.
Landsdómur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Sjá meira