Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 16:01 Jónína S. Lárusdóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu bar vitni í dag. Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún. Landsdómur Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún.
Landsdómur Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira