Eignir bankanna að stórum hluta loft Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. mars 2012 16:38 Jón Sigurðsson bar vitni í Landsdómi í dag. mynd/ gva Geir Haarde hafði mikinn hug á því að koma Icesave inn í breskt dótturfélag, sagði Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. „Ég held að það sé ekki hægt að segja að hann hafi vanrækt það að gera það sem þurfti að gera til að fá þessu framgengt," sagði Jón. Jón sagði líka að lausafjárvandi bankanna hafi í raun verið dulinn eiginfjárvandi. Hann sagði að komið hefði í ljós eftir hrun bankanna að stór hluti eigna bankanna hefði verið loft. Menn hafi verið að fegra eiginfjárstöðu bankanna með því að telja upp eignir sem voru engar raunverulegar eignir Þetta hafi sett strik í reikninginn varðandi flutning á Icesave-reikningum yfir í breskt dótturfélag Landsbankans vegna þess að eignir úr Landsbankanum þurftu að fylgja með til dótturfélagsins. Jón Sigurðsson sagði að mönnum hafi kannski verið ljóst að eignirnar sem færu á milli landa væru kannski ekki jafn góðar og þær þyrftu að vera til að þetta gengi upp. „Sennilegast hafa landsbankamenn – og vonandi - skilið þetta miklu fyrr en við hin," sagði Jón. Á meðal þess sem Geir er gefið að sök í ákæru sem saksóknari Alþingis gaf út á hendur honum er að hafa ekki fylgt því eftir og fullvissað sig um að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi yfir í dótturfélag og síðan leitast eftir að stuðla að framgangi þess með virkri aðkomu ríkisvaldsins. Landsdómur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Geir Haarde hafði mikinn hug á því að koma Icesave inn í breskt dótturfélag, sagði Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. „Ég held að það sé ekki hægt að segja að hann hafi vanrækt það að gera það sem þurfti að gera til að fá þessu framgengt," sagði Jón. Jón sagði líka að lausafjárvandi bankanna hafi í raun verið dulinn eiginfjárvandi. Hann sagði að komið hefði í ljós eftir hrun bankanna að stór hluti eigna bankanna hefði verið loft. Menn hafi verið að fegra eiginfjárstöðu bankanna með því að telja upp eignir sem voru engar raunverulegar eignir Þetta hafi sett strik í reikninginn varðandi flutning á Icesave-reikningum yfir í breskt dótturfélag Landsbankans vegna þess að eignir úr Landsbankanum þurftu að fylgja með til dótturfélagsins. Jón Sigurðsson sagði að mönnum hafi kannski verið ljóst að eignirnar sem færu á milli landa væru kannski ekki jafn góðar og þær þyrftu að vera til að þetta gengi upp. „Sennilegast hafa landsbankamenn – og vonandi - skilið þetta miklu fyrr en við hin," sagði Jón. Á meðal þess sem Geir er gefið að sök í ákæru sem saksóknari Alþingis gaf út á hendur honum er að hafa ekki fylgt því eftir og fullvissað sig um að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi yfir í dótturfélag og síðan leitast eftir að stuðla að framgangi þess með virkri aðkomu ríkisvaldsins.
Landsdómur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira