Hreggnasi endurnýjar samning um Grímsá Af Vötn og veiði skrifar 13. mars 2012 14:10 Eftir nokkrar samningaumleitanir hefur Hreggnasi framlengt leigusamning sinn á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Leiguverð hækkar, en upphæðin er trúnaðarmál.Jón Þór Júlíusson sem er í forsvari fyrir Hreggnasa sagði: „Veiðifélagið Hreggnasi framlengdi á dögunum samning sinn um leigu á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Vomumst við til að geta boðið áfram, sem og hingað til veiðileyfi á samgjörnu verði.Við sem stöndum að félaginu viljum þakka það traust sem okkur er sýnt af hálfu Veiðifélags Grímsár og Tunguár og tökumst jafnframt spenntir á við verkefni komandi ára, við þessa drottningu Borgarfjarðar.Veiði hefur verið á góðri uppleið í Grímsá og Tunguá og seiðabúskapur ánna jafnframt vaxið umtalsvert samhliða aukinni verndun síðustu ára. Ljóst er að ástand ánna er á góðri uppleið." Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4155 Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði
Eftir nokkrar samningaumleitanir hefur Hreggnasi framlengt leigusamning sinn á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Leiguverð hækkar, en upphæðin er trúnaðarmál.Jón Þór Júlíusson sem er í forsvari fyrir Hreggnasa sagði: „Veiðifélagið Hreggnasi framlengdi á dögunum samning sinn um leigu á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Vomumst við til að geta boðið áfram, sem og hingað til veiðileyfi á samgjörnu verði.Við sem stöndum að félaginu viljum þakka það traust sem okkur er sýnt af hálfu Veiðifélags Grímsár og Tunguár og tökumst jafnframt spenntir á við verkefni komandi ára, við þessa drottningu Borgarfjarðar.Veiði hefur verið á góðri uppleið í Grímsá og Tunguá og seiðabúskapur ánna jafnframt vaxið umtalsvert samhliða aukinni verndun síðustu ára. Ljóst er að ástand ánna er á góðri uppleið." Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4155
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Fín veiði í Frostastaðavatni Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði