Ingibjörg: Davíð tók hamskiptum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:59 Ingibjörg við komuna í Landsdóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann. Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann.
Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira