Angry Birds Space niðurhalað 50 milljón sinnum 30. apríl 2012 15:31 mynd/Rovio Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári. Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira