Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Kristján Hjálmarsson skrifar 8. maí 2012 09:00 Unga fólkið hefur gaman af því að veiða í Reynisvatni því þar er alltaf von. Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag. Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði
Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði