SVFR áfram með Norðurá Kristján Hjálmarsson skrifar 13. maí 2012 16:44 Norðurá hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins undanfarin ár. Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni. Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Mokið heldur áfram í Blöndu Veiði Laxarnir mættir í Elliðaárnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði
Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Mokið heldur áfram í Blöndu Veiði Laxarnir mættir í Elliðaárnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði