Helgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift 25. maí 2012 09:00 Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi.Hráefni:3 hvítlauksrif2 ferskir rósmarínstönglarferskt laxaflak1 matskeið af ólífuolíu2 klípur af góðu saltipipar eftir smekk1 sítróna1 meðalstór sæt kartaflaAðferð: Sæt kartafla heil og meðalstór sett í ofn á 200 gráðum í klukkutíma, borin fram skorin í 3ja cm þykkar sneiðar með smjöri og smá Maldon-salti. Leggið laxinn með roðið niður á álpappír og skvettið örlítilli ólífuolíu yfir, setjið því næst hvítlauk og rósmarín yfir, vel saxað. Breiðið frekar þunnt skornar sítrónusneiðar yfir laxinn. Saltið og piprið. Grillist í u.þ.b. 12 mínútur, eða þar til laxinn er eldaður í gegn. Fínt er að setja hann inn með kartöflunni síðustu 10 mínúturnar. Með þessum rétti er líka tilvalið að ofnbaka ferskt grænmeti. T.d. Gulrætur, Kúrbít eða hvað sem manni dettur í hug. Þá dreifið þið ólífuolíu yfir, saltið og piprið og setjið í ofninn með laxinum í u.þ.b. 35 mínútur, fer eftir hvað þið viljið hafa grænmetið stökkt. Sumarlegur, hollur og umfram allt bragðgóður réttur sem er auðvelt að búa til. Hvítvín eða bara íslenska vatnið steinliggur svo með þessu. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi.Hráefni:3 hvítlauksrif2 ferskir rósmarínstönglarferskt laxaflak1 matskeið af ólífuolíu2 klípur af góðu saltipipar eftir smekk1 sítróna1 meðalstór sæt kartaflaAðferð: Sæt kartafla heil og meðalstór sett í ofn á 200 gráðum í klukkutíma, borin fram skorin í 3ja cm þykkar sneiðar með smjöri og smá Maldon-salti. Leggið laxinn með roðið niður á álpappír og skvettið örlítilli ólífuolíu yfir, setjið því næst hvítlauk og rósmarín yfir, vel saxað. Breiðið frekar þunnt skornar sítrónusneiðar yfir laxinn. Saltið og piprið. Grillist í u.þ.b. 12 mínútur, eða þar til laxinn er eldaður í gegn. Fínt er að setja hann inn með kartöflunni síðustu 10 mínúturnar. Með þessum rétti er líka tilvalið að ofnbaka ferskt grænmeti. T.d. Gulrætur, Kúrbít eða hvað sem manni dettur í hug. Þá dreifið þið ólífuolíu yfir, saltið og piprið og setjið í ofninn með laxinum í u.þ.b. 35 mínútur, fer eftir hvað þið viljið hafa grænmetið stökkt. Sumarlegur, hollur og umfram allt bragðgóður réttur sem er auðvelt að búa til. Hvítvín eða bara íslenska vatnið steinliggur svo með þessu.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira