Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 29. júní 2012 08:15 Þrír flottir úr Svarthöfða um miðja þessa viku. Mynd/Ingi Rafn Sigurðsson "Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá. Stangveiði Mest lesið Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
"Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá.
Stangveiði Mest lesið Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði