11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár 22. júní 2012 19:41 Fossinn gaf báða laxana fyrsta daginn en sólarglenna og hiti hamlar veiðum. Mynd/Lax-a.is Hvannadalsá opnaði í gær, 21. Júní. Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. Fleiri laxar sáust í fossinum og einnig í Réttarfljóti. Það má segja að veðrið hafi ekki verið að hjálpa til en 18 stiga hiti og glambandi sól hefur verið á svæðinu síðastliðna tvo daga. Af Langadalsá er það að frétta að enn hefur ekki lax verið landað en veiðimenn hafa séð laxa í ánni. Á sunnudaginn verður opnun í Ytri Rangá. Eru menn afar spenntir fyrir sunnudeginum enda ekki fleiri laxar gegnir upp teljarann í Árbæjarfossi frá því elstu menn muna. Á miðvikudag voru 19 laxar gegnir upp og má búast við að fleiri hafi farið stigan síðan þá. Í öðrum fréttum má segja frá því að fyrstu dagurinn í Langá á Mýrum gaf 30 laxa og fiskur um allt, að sögn. Korpan gaf sex laxa opnunardaginn. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Aukning í netaveiði 2010 Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Hvannadalsá opnaði í gær, 21. Júní. Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. Fleiri laxar sáust í fossinum og einnig í Réttarfljóti. Það má segja að veðrið hafi ekki verið að hjálpa til en 18 stiga hiti og glambandi sól hefur verið á svæðinu síðastliðna tvo daga. Af Langadalsá er það að frétta að enn hefur ekki lax verið landað en veiðimenn hafa séð laxa í ánni. Á sunnudaginn verður opnun í Ytri Rangá. Eru menn afar spenntir fyrir sunnudeginum enda ekki fleiri laxar gegnir upp teljarann í Árbæjarfossi frá því elstu menn muna. Á miðvikudag voru 19 laxar gegnir upp og má búast við að fleiri hafi farið stigan síðan þá. Í öðrum fréttum má segja frá því að fyrstu dagurinn í Langá á Mýrum gaf 30 laxa og fiskur um allt, að sögn. Korpan gaf sex laxa opnunardaginn. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Aukning í netaveiði 2010 Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði