Fluga dagsins: Skæð laxafluga 8. júlí 2012 00:01 HKA Sunray er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen. Flugan.is Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði 540 fiskar á land á sjö dögum Veiði
Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði 540 fiskar á land á sjö dögum Veiði