Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Höskuldur Kári Schram skrifar 7. júlí 2012 19:00 Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri." Loftslagsmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri."
Loftslagsmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira