Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni 5. júlí 2012 18:20 Konráð Guðmundsson með afskaplega vænan urriða sem hjann veiddi á Þingvöllum í dag. Mynd/Úr einkasafni Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. "Fékk þennan urriða á Þingvöllum í dag. Hann vigtaði 17 pund," segir í skeyti Konráðs Guðmundssonar. Fiskurinn var 79 sentímetrar. Kveðst Konráð hafa verið rúman hálftíma að landa urriðanum með Winston stöng, línu númer 4 og 8 punda taum. Aðstoðarmaður hans hafi verið Guðrún Guðnadóttir. Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði
Sannkallaður boltaurriði veiddist í Þingvallavatni í dag. Skeyti um þetta barst frá veiðimanninum. "Fékk þennan urriða á Þingvöllum í dag. Hann vigtaði 17 pund," segir í skeyti Konráðs Guðmundssonar. Fiskurinn var 79 sentímetrar. Kveðst Konráð hafa verið rúman hálftíma að landa urriðanum með Winston stöng, línu númer 4 og 8 punda taum. Aðstoðarmaður hans hafi verið Guðrún Guðnadóttir.
Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði