Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu 29. júlí 2012 21:54 Stokkur í Hrútafjarðará. Þrír laxar veiddust í Hrútafjarðará í dag en í allt hafa sextíu laxar komið upp úr ánni. Mynd/Trausti Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti. Stangveiði Mest lesið Mokveiðist í Tungulæk Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Veiðin í Affallinu orðin betri en í fyrra Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Veiði Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Veiði Fæðisskylda afnumin í Laxá í Dölum Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði
Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti.
Stangveiði Mest lesið Mokveiðist í Tungulæk Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Veiðin í Affallinu orðin betri en í fyrra Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Veiði Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Veiði Fæðisskylda afnumin í Laxá í Dölum Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði