Jóhann Kristinn: Ég hef ekki verið að hnjóta um peningahrúgur fyrir norðan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júlí 2012 22:57 Mynd/Daníel Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Þór/KA í knattspyrnu segir tvo nýja erlenda leikmenn Stjörnunnar gríðarlegan styrk fyrir Garðbæinga. Hann segir erfitt fyrir norðankonur að styrkja sig í félagaskiptaglugganum. Stjarnan vann 2-1 sigur í framlengdum leik liðanna í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í kvöld. „Stjarnan er að gera mjög stóra hluti með að taka þessa tvo mjög sterku leikmenn inn. Þó önnur (Veronica Perez) hafi kannski ekki sýnt sitt rétta andlit held ég að hún verði drjúg fyrir þær. Þetta eru rosalega sterkir leikmenn með góða ferilskrá sem hafa sannað sig," sagði Jóhann og greinilegt að honum finnst liðsstyrkur Garðbæinga mikill. „Að bæta þeim tveimur við þann hóp sem þær höfðu fyrir. Almáttur. Mönnum er alvara hér í Garðabænum," segir Jóhann Kristinn. Aðspurður hvort þeir peningar sem virðast vera til í Garðabænum séu ekki til norðan heiða segir Jóhann: „Ég hef ekki verið að hnjóta um peningahrúgur fyrir norðan. Við erum samt eins og öll lið að kíkja í kringum okkur. Við erum ekkert að spila ellefu gegn ellefu á æfingum. Við erum bara rétt rúmlega ellefu svo við erum að skoða hvort við getum styrkt okkur en það er mjög erfitt," sagði Jóhann. Afganginn af viðtalinu við Jóhann Kristinn auk umfjöllunar um leikinn og viðtöl má sjá hér.Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur - 0-2 | Valur í úrslit fimmta árið í röð Valsarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna með sigri á KR, 2-0, í Frostaskjólinu. Johanna Rasmussen gerði fyrra mark Vals í leiknum en það síðara kom í uppbótartíma þegar Rakel Logadóttir skoraði glæsilegt mark. Þetta er fimmta árið í röð sem Valur kemst í úrslit bikarsins. 27. júlí 2012 15:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Þór/KA í knattspyrnu segir tvo nýja erlenda leikmenn Stjörnunnar gríðarlegan styrk fyrir Garðbæinga. Hann segir erfitt fyrir norðankonur að styrkja sig í félagaskiptaglugganum. Stjarnan vann 2-1 sigur í framlengdum leik liðanna í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í kvöld. „Stjarnan er að gera mjög stóra hluti með að taka þessa tvo mjög sterku leikmenn inn. Þó önnur (Veronica Perez) hafi kannski ekki sýnt sitt rétta andlit held ég að hún verði drjúg fyrir þær. Þetta eru rosalega sterkir leikmenn með góða ferilskrá sem hafa sannað sig," sagði Jóhann og greinilegt að honum finnst liðsstyrkur Garðbæinga mikill. „Að bæta þeim tveimur við þann hóp sem þær höfðu fyrir. Almáttur. Mönnum er alvara hér í Garðabænum," segir Jóhann Kristinn. Aðspurður hvort þeir peningar sem virðast vera til í Garðabænum séu ekki til norðan heiða segir Jóhann: „Ég hef ekki verið að hnjóta um peningahrúgur fyrir norðan. Við erum samt eins og öll lið að kíkja í kringum okkur. Við erum ekkert að spila ellefu gegn ellefu á æfingum. Við erum bara rétt rúmlega ellefu svo við erum að skoða hvort við getum styrkt okkur en það er mjög erfitt," sagði Jóhann. Afganginn af viðtalinu við Jóhann Kristinn auk umfjöllunar um leikinn og viðtöl má sjá hér.Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur - 0-2 | Valur í úrslit fimmta árið í röð Valsarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna með sigri á KR, 2-0, í Frostaskjólinu. Johanna Rasmussen gerði fyrra mark Vals í leiknum en það síðara kom í uppbótartíma þegar Rakel Logadóttir skoraði glæsilegt mark. Þetta er fimmta árið í röð sem Valur kemst í úrslit bikarsins. 27. júlí 2012 15:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur - 0-2 | Valur í úrslit fimmta árið í röð Valsarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna með sigri á KR, 2-0, í Frostaskjólinu. Johanna Rasmussen gerði fyrra mark Vals í leiknum en það síðara kom í uppbótartíma þegar Rakel Logadóttir skoraði glæsilegt mark. Þetta er fimmta árið í röð sem Valur kemst í úrslit bikarsins. 27. júlí 2012 15:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34