Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa 25. júlí 2012 15:24 Langadalsá hentar sérlega vel til fluguveiði, enda óleyfilegt að nota annað agn. Mynd/lax-á.is Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði
Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði