Skæður í urriða og jafnvel lax 24. júlí 2012 01:39 Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Aukning í netaveiði 2010 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði
Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Aukning í netaveiði 2010 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag Veiði Félag ungra í skot og stangveiði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði