Ný Veiðislóð komin út 25. ágúst 2012 00:14 Fjórða tölublað Veiðislóðar er komið út. Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér. Stangveiði Mest lesið Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði
Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér.
Stangveiði Mest lesið Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði