17 punda hrygna í Miðdalsá 13. september 2012 15:07 Frá Miðdalsá. Þar hafa tíu laxar komið á land í sumar. Mynd/agn.is 17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Góð veiði í Húseyjakvísl Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Veiði Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Góð veiði í Húseyjakvísl Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði