17 punda hrygna í Miðdalsá 13. september 2012 15:07 Frá Miðdalsá. Þar hafa tíu laxar komið á land í sumar. Mynd/agn.is 17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði
17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði