Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Jónskvísl Veiði Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Algjör mokveiði við opnun Ytri Rangár Veiði Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Jónskvísl Veiði Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Algjör mokveiði við opnun Ytri Rangár Veiði Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Veiði