Blóðbandabrullaup 26. október 2012 10:44 Víkingur Kristjánsson og Þórunn Erla í hlutverkum sínum, sem hjónin Ríkharður og Marta. Faðir Mörtu býður þeim og bræðrum hennar í brúðkaup, sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Leikritið Bastarðar eftir þá Gísla Örn Garðarsson, sem jafnframt leikstýrir, og Bandaríkjamanninn Richard LaGravenese er samstarfsverkefni Vesturports, Borgarleikhússins Malmö Statsteater og Teater Far302 í Kaupmannahöfn. Verkið var forsýnt með íslenskum, sænskum og dönskum leikurum á Listahátíð í vor og svo sýnt í Malmö og Kaupmannahöfn í sumar og haust við góðar undirtektir. Einungis íslenskir leikarar verða í sýningunni í Borgarleikhúsinu en verkið hefur verið þróað enn frekar frá forsýningu í vor. Víkingur Kristjánsson er í hópi þeirra sem leika í báðum uppfærslum en hann er í sitt hvoru hlutverkinu. "Það er verulega skemmtilegt að flakka svona á milli hlutverka," segir Víkingur. "Hlutverkið sem ég leik núna er nokkurn veginn eins og í fyrri uppfærslunni, nema ég er nokkuð yngri en sá sem lék það úti. Ég reyni að passa það að gera það að mínu." Velgengni Vesturports á erlendri grundu er kunnari en frá þurfi að segja og Víkingur segist hættur að kippa sér upp við það að ferðast á milli landa til að sýna. "Það er orðið svo til sjálfsagt mál núorðið, en var það alls ekki fyrir nokkrum árum." Samhliða velgengni utanlands hefur samstarf hópsins við erlenda listamenn, leikhópa og handritshöfunda færst í aukana. Er Vesturport enn þá íslenskur hópur eða er hann orðinn alþjóðlegur? "Já já, við erum alíslensk og gefum okkur ekki út fyrir að vera neitt annað," segir Víkingur. "Sjálfsagt spilar það inn í af hverju við þykjum spennandi úti, það vinnur að minnsta kosti með okkur að vera frá Íslandi." Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Atari Anthology Leikjavísir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Jólabarn allt árið Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Leikritið Bastarðar eftir þá Gísla Örn Garðarsson, sem jafnframt leikstýrir, og Bandaríkjamanninn Richard LaGravenese er samstarfsverkefni Vesturports, Borgarleikhússins Malmö Statsteater og Teater Far302 í Kaupmannahöfn. Verkið var forsýnt með íslenskum, sænskum og dönskum leikurum á Listahátíð í vor og svo sýnt í Malmö og Kaupmannahöfn í sumar og haust við góðar undirtektir. Einungis íslenskir leikarar verða í sýningunni í Borgarleikhúsinu en verkið hefur verið þróað enn frekar frá forsýningu í vor. Víkingur Kristjánsson er í hópi þeirra sem leika í báðum uppfærslum en hann er í sitt hvoru hlutverkinu. "Það er verulega skemmtilegt að flakka svona á milli hlutverka," segir Víkingur. "Hlutverkið sem ég leik núna er nokkurn veginn eins og í fyrri uppfærslunni, nema ég er nokkuð yngri en sá sem lék það úti. Ég reyni að passa það að gera það að mínu." Velgengni Vesturports á erlendri grundu er kunnari en frá þurfi að segja og Víkingur segist hættur að kippa sér upp við það að ferðast á milli landa til að sýna. "Það er orðið svo til sjálfsagt mál núorðið, en var það alls ekki fyrir nokkrum árum." Samhliða velgengni utanlands hefur samstarf hópsins við erlenda listamenn, leikhópa og handritshöfunda færst í aukana. Er Vesturport enn þá íslenskur hópur eða er hann orðinn alþjóðlegur? "Já já, við erum alíslensk og gefum okkur ekki út fyrir að vera neitt annað," segir Víkingur. "Sjálfsagt spilar það inn í af hverju við þykjum spennandi úti, það vinnur að minnsta kosti með okkur að vera frá Íslandi."
Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Atari Anthology Leikjavísir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Jólabarn allt árið Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira