Höfundur Snældunnar látinn 25. október 2012 08:00 Eitt af síðustu verkum Gríms var að endursmíða þetta forláta Henderson-vélhjól frá grunni. Mynd/Guðbjartur Sturluson Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði