Höfundur Snældunnar látinn 25. október 2012 08:00 Eitt af síðustu verkum Gríms var að endursmíða þetta forláta Henderson-vélhjól frá grunni. Mynd/Guðbjartur Sturluson Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son. Stangveiði Mest lesið Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Mokveiðist í Tungulæk Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Veiðin í Affallinu orðin betri en í fyrra Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiði
Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son.
Stangveiði Mest lesið Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Mokveiðist í Tungulæk Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Veiðin í Affallinu orðin betri en í fyrra Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiði