Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky 12. janúar 2012 12:30 SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖR Svavar Pétur Eysteinsson Prins Póló1. Nei, öskra bara hærra. (1 stig)2. Hringi í Örn Inga, hann á hjólabretti. (1 stig)3. Prinsinn nýtur diplómatískrar friðhelgi. (0 stig)4. Uuu ... nei. (0 stig)5. Nei, bara núverandi. (1 stig)6. Nei en ég á vesti. (0 stig)7. „Ekki séns". (1 stig)8. Nei, en kannski fyrir FATÓ. (1 stig)9. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir. (1 stig)10. Fimm í fötu. (1 stig)Karlotta Laufey, gítarleikari Vicky1. Nei. Ekki svo ég muni. (1 stig)2. Ég myndi fá mér bjór með stelpunum og láta Orra trommara sjá um þetta. Annars er ég búin að eiga svo fáránlega mikið af druslubílum að ég gæti örugglega gert eitthvað. (1 stig)3. Ég hef ekki verið handtekin. Af hverju að láta ná sér? (0 stig)4. Nei. Þetta er erfiðara þegar maður er stelpa. (0 stig)5. Nei, engin nöfn. (0 stig)6. Já. Að sjálfsögðu. (1 stig)7. Nei. En ég er með númerið hjá bassaleikara Alice Cooper. (1 stig)8. Ég er svo ópólitísk að það væri örugglega hægt að ljúga að mér að NATÓ séu náttúruverndarsamtök. Það er aldrei að vita, fyrir réttu greiðsluna, hvað ég myndi gera. (0 stig)9. Quentin Tarantino. (1 stig)10. Það er of augljóst að segja Jack í kók, þannig að ég segi Bob Marley. (1 stig) Harmageddon Mest lesið „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Púlsinn 15.ágúst 2014 Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Sannleikurinn: Fjármálaráðherra byrlað nauðgunarlyf á gamlárskvöld Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon
SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖR Svavar Pétur Eysteinsson Prins Póló1. Nei, öskra bara hærra. (1 stig)2. Hringi í Örn Inga, hann á hjólabretti. (1 stig)3. Prinsinn nýtur diplómatískrar friðhelgi. (0 stig)4. Uuu ... nei. (0 stig)5. Nei, bara núverandi. (1 stig)6. Nei en ég á vesti. (0 stig)7. „Ekki séns". (1 stig)8. Nei, en kannski fyrir FATÓ. (1 stig)9. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir. (1 stig)10. Fimm í fötu. (1 stig)Karlotta Laufey, gítarleikari Vicky1. Nei. Ekki svo ég muni. (1 stig)2. Ég myndi fá mér bjór með stelpunum og láta Orra trommara sjá um þetta. Annars er ég búin að eiga svo fáránlega mikið af druslubílum að ég gæti örugglega gert eitthvað. (1 stig)3. Ég hef ekki verið handtekin. Af hverju að láta ná sér? (0 stig)4. Nei. Þetta er erfiðara þegar maður er stelpa. (0 stig)5. Nei, engin nöfn. (0 stig)6. Já. Að sjálfsögðu. (1 stig)7. Nei. En ég er með númerið hjá bassaleikara Alice Cooper. (1 stig)8. Ég er svo ópólitísk að það væri örugglega hægt að ljúga að mér að NATÓ séu náttúruverndarsamtök. Það er aldrei að vita, fyrir réttu greiðsluna, hvað ég myndi gera. (0 stig)9. Quentin Tarantino. (1 stig)10. Það er of augljóst að segja Jack í kók, þannig að ég segi Bob Marley. (1 stig)
Harmageddon Mest lesið „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Villi naglbítur var landsliðsmaður í handbolta Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Púlsinn 15.ágúst 2014 Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Sannleikurinn: Fjármálaráðherra byrlað nauðgunarlyf á gamlárskvöld Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon