Upptökur gætu truflað réttarhöldin 6. mars 2012 09:00 Geir H. Haarde kemur fyrir dóm í Þjóðmenningarhúsi Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. Í elleftu grein sakamálalaga segir að óheimilt sé að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi, en að dómari geti veitt undanþágu frá banninu ef sérstaklega standi á. Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sagði í gær að hvorki Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari né Andri Árnason, verjandi Geirs, hefðu sett sig upp á móti því að sýnt yrði beint frá réttarhöldunum. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og Landsdóms, segist ekki vita hver afstaða þeirra var til málsins. „Það er gefin þröng undantekning fyrir þessu í lögum og það þótti bara ekki við hæfi í þessu máli," segir Markús, sem tók ákvörðunina að höfðu samráði við aðra dómara. „Þessi ákvörðun var tekin öðrum þræði út af því að umstangi við upptökur getur fylgt mikið ónæði," segir Markús. „Það er allavega keppikefli okkar að þetta gangi greiðlega fyrir sig og í friði og við viljum ekki gera úr þessu neitt annað og meira en réttarhald." En verður undanþáguheimildinni einhvern tímann beitt, ef ekki í málum sem þessu? „Ég er ekki þess umkominn að svara því hér og nú," segir Markús. - sh Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. Í elleftu grein sakamálalaga segir að óheimilt sé að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi, en að dómari geti veitt undanþágu frá banninu ef sérstaklega standi á. Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sagði í gær að hvorki Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari né Andri Árnason, verjandi Geirs, hefðu sett sig upp á móti því að sýnt yrði beint frá réttarhöldunum. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og Landsdóms, segist ekki vita hver afstaða þeirra var til málsins. „Það er gefin þröng undantekning fyrir þessu í lögum og það þótti bara ekki við hæfi í þessu máli," segir Markús, sem tók ákvörðunina að höfðu samráði við aðra dómara. „Þessi ákvörðun var tekin öðrum þræði út af því að umstangi við upptökur getur fylgt mikið ónæði," segir Markús. „Það er allavega keppikefli okkar að þetta gangi greiðlega fyrir sig og í friði og við viljum ekki gera úr þessu neitt annað og meira en réttarhald." En verður undanþáguheimildinni einhvern tímann beitt, ef ekki í málum sem þessu? „Ég er ekki þess umkominn að svara því hér og nú," segir Markús. - sh
Landsdómur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira