Johnson gjaldþrota 7. maí 2012 08:00 Fyrirtæki fatahönnuðarins Betsey Johnson hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum samkvæmt fréttum WWD.com. Öllum verslunum í eigu fyrirtækisins verður lokað og um 350 manns sagt upp störfum í kjölfarið. Betsey Johnson LLC rekur 63 verslanir víðs vegar um Bandaríkin auk vefverslunar og verður verslununum lokað á næstu vikum. Johnson, sem er sjötug, mun þó halda áfram að hanna fyrir samstarfsverkefni sitt og verslunarkeðjunnar Macy's. „Ég elska að geta hannað flíkur sem kosta ekki of mikið. Það hentar vel stúlkunum er kaupa hönnun mína," sagði hönnuðurinn í viðtali við WWD.com. Johnson er þekkt fyrir litaglaða og ærslafulla hönnun sína og fer hún handahlaup í lok hverrar tískusýningar. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fyrirtæki fatahönnuðarins Betsey Johnson hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum samkvæmt fréttum WWD.com. Öllum verslunum í eigu fyrirtækisins verður lokað og um 350 manns sagt upp störfum í kjölfarið. Betsey Johnson LLC rekur 63 verslanir víðs vegar um Bandaríkin auk vefverslunar og verður verslununum lokað á næstu vikum. Johnson, sem er sjötug, mun þó halda áfram að hanna fyrir samstarfsverkefni sitt og verslunarkeðjunnar Macy's. „Ég elska að geta hannað flíkur sem kosta ekki of mikið. Það hentar vel stúlkunum er kaupa hönnun mína," sagði hönnuðurinn í viðtali við WWD.com. Johnson er þekkt fyrir litaglaða og ærslafulla hönnun sína og fer hún handahlaup í lok hverrar tískusýningar.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira