Anna Dello Russo hannar fyrir H&M 4. maí 2012 07:00 Ritstjórinn Anna Dello Russo ætlar að hanna skemmtilega fylgihlutalínu fyrir HM sem er væntanleg í verslanir 4. október næstkomandi. Nordicphotos/getty Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira