Hjaltalín semur fyrir þögla mynd 4. maí 2012 11:00 Kvikmyndatónlist Rebekka Björnsdóttir og félagar hennar í hljómsveitinni Hjaltalín semja tónlistina fyrir kvikmyndina Days of Gray sem verður tekin upp á Íslandi í sumar. Fréttablaðið/stefán „Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur," segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Myndin verður tekin upp á Íslandi seint í sumar en um alþjólega framleiðslu er að ræða. Hrafn Jónsson skrifar handrit myndarinnar en leikstjórinn, Ani Simmon-Kennedy, var meðal annars í tökuliðinu á mynd Woody Allen, Midnight in Paris. „Það er ekki búið að velja leikara enn þá en leikstjórinn er væntanlegur til landsins í næstu viku til að hitta leikara," segir Rebekka sem ásamt því að semja tónlistina er meðframleiðandi myndarinnar og sér um leikaraval. Simmon-Kenndy og tökumaðurinn, Cailin Yatsko, sáu sveitina spila á tónleikum í Prag og heilluðust af tónlistinni en það voru íslenskir skólafélagar þeirra í kvikmyndaskólanum þar í borg sem bentu þeim á Hjaltalín. „Þær komu á tónleikana með engar væntingar en hrifust svo af okkur og tónlistinni að þær fylltust innblæstri og úr varð hugmyndin að þessari mynd." Days of Gray verður þögul mynd svo tónlistin frá Hjaltalín skipar stóran sess. Myndin fjallar um lítinn strák sem lifir í litlausum heimi og hvernig líf hans breytist er hann kynnist stúlku frá öðrum heimi. „Við reiknum með því að eyða sumrinu í að semja fyrir myndina ásamt því að vera að vinna að lögum á nýja plötu."- áp Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur," segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Myndin verður tekin upp á Íslandi seint í sumar en um alþjólega framleiðslu er að ræða. Hrafn Jónsson skrifar handrit myndarinnar en leikstjórinn, Ani Simmon-Kennedy, var meðal annars í tökuliðinu á mynd Woody Allen, Midnight in Paris. „Það er ekki búið að velja leikara enn þá en leikstjórinn er væntanlegur til landsins í næstu viku til að hitta leikara," segir Rebekka sem ásamt því að semja tónlistina er meðframleiðandi myndarinnar og sér um leikaraval. Simmon-Kenndy og tökumaðurinn, Cailin Yatsko, sáu sveitina spila á tónleikum í Prag og heilluðust af tónlistinni en það voru íslenskir skólafélagar þeirra í kvikmyndaskólanum þar í borg sem bentu þeim á Hjaltalín. „Þær komu á tónleikana með engar væntingar en hrifust svo af okkur og tónlistinni að þær fylltust innblæstri og úr varð hugmyndin að þessari mynd." Days of Gray verður þögul mynd svo tónlistin frá Hjaltalín skipar stóran sess. Myndin fjallar um lítinn strák sem lifir í litlausum heimi og hvernig líf hans breytist er hann kynnist stúlku frá öðrum heimi. „Við reiknum með því að eyða sumrinu í að semja fyrir myndina ásamt því að vera að vinna að lögum á nýja plötu."- áp
Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira