Borgarbúar verða að flokka rusl 17. júní 2012 06:00 Endurvinnsla stóreykst í kjölfar breytinga sem gera á í Reykjavík. Fréttablaðið/Pjetur Brátt þurfa allir Reykvíkingar að flokka pappír samkvæmt stefnu Reykjavíkurborgar. Óheimilt verður að setja pappír í sorpílát fyrir blandað sorp. Íbúum sem setja pappírsefni í ílát fyrir blandað sorp verður tilkynnt með límmiðum, á tunnum eða sorpgeymslu, að ekki hafi verið staðið rétt að flokkun og að við næstu losun verði ílát ekki losuð séu í þeim pappírsefni. Tveir eftirlitsmenn verða ráðnir til að fara á undan sorpbílunum og taka stikkprufur. Þeir munu einnig sjá um að setja límmiða á tunnur sem innihalda pappír. Stefnt er að því að innleiða breytinguna í áföngum, þannig að hún taki gildi á mismunandi tímum eftir hverfum. Breytingarnar taka fyrst gildi á Kjalarnesi þann 1. október á þessu ári en áætlað er að þær taki seinast gildi í Vesturbænum í maí 2013. Gera má ráð fyrir að mikill fjöldi Reykvíkinga muni kjósa að fá sér bláa ruslatunnu undir pappírsefni og er gert ráð fyrir að borgarbúar panti rúmlega 16 þúsund tunnur hjá borginni á næstu misserum. - ktg Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Brátt þurfa allir Reykvíkingar að flokka pappír samkvæmt stefnu Reykjavíkurborgar. Óheimilt verður að setja pappír í sorpílát fyrir blandað sorp. Íbúum sem setja pappírsefni í ílát fyrir blandað sorp verður tilkynnt með límmiðum, á tunnum eða sorpgeymslu, að ekki hafi verið staðið rétt að flokkun og að við næstu losun verði ílát ekki losuð séu í þeim pappírsefni. Tveir eftirlitsmenn verða ráðnir til að fara á undan sorpbílunum og taka stikkprufur. Þeir munu einnig sjá um að setja límmiða á tunnur sem innihalda pappír. Stefnt er að því að innleiða breytinguna í áföngum, þannig að hún taki gildi á mismunandi tímum eftir hverfum. Breytingarnar taka fyrst gildi á Kjalarnesi þann 1. október á þessu ári en áætlað er að þær taki seinast gildi í Vesturbænum í maí 2013. Gera má ráð fyrir að mikill fjöldi Reykvíkinga muni kjósa að fá sér bláa ruslatunnu undir pappírsefni og er gert ráð fyrir að borgarbúar panti rúmlega 16 þúsund tunnur hjá borginni á næstu misserum. - ktg
Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira