Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl 13. ágúst 2012 12:00 Í fyrra tóku 38 manns þátt í smiðjunni og aukningin á milli ára því gríðarleg. Mynd/einkaeign ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Um 90 manns sóttu um að komast að í ár, sem er rúmlega tvisvar sinnum fleiri en í fyrra þegar 38 manns sóttu smiðjuna. ?Ég hef svo sem enga skýringu á þessari gríðarlegu aukningu en það voru allir rosalega ánægðir í fyrra og ætli það hafi ekki bara spurst út,? segir Marteinn. Umsækjendur þurftu ekki að uppfylla neinar kröfur um kunnáttu eða reynslu heldur segir Marteinn áhugann vera fyrir öllu. Heiðursgestir hátíðarinnar verða á meðal kennara og fá þátttakendur til dæmis færi á að kynna hugmyndir sínar fyrir framleiðendum. ?Svona smiðjur eru frábær vettvangur fyrir fólk til að koma upp samböndum og kynnast því hvernig kvikmyndahátíðir ganga fyrir sig, en slíkar hátíðir skipta öllu máli til að lifa af í kvikmyndabransanum,? segir hann. Athygli vekur að aðeins fjórir umsækjendanna eru Íslendingar en aðrir koma hvaðanæva að úr heiminum. ?Í fyrra voru engir Íslendingar svo þetta er gríðarleg prósentuaukning síðan þá,? segir Marteinn og hlær. ?Manni finnst auðvitað skrítið hversu fáir sækja um héðan en það er eins og Íslendingarnir fatti ekki hvað þetta er æðislegt tækifæri. Svo er það nú oft þannig að maður sér ekki það sem er næst manni, ætli það sé ekki tilfellið hér,? bætir hann við. - trs Menning Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atari Anthology Leikjavísir Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Um 90 manns sóttu um að komast að í ár, sem er rúmlega tvisvar sinnum fleiri en í fyrra þegar 38 manns sóttu smiðjuna. ?Ég hef svo sem enga skýringu á þessari gríðarlegu aukningu en það voru allir rosalega ánægðir í fyrra og ætli það hafi ekki bara spurst út,? segir Marteinn. Umsækjendur þurftu ekki að uppfylla neinar kröfur um kunnáttu eða reynslu heldur segir Marteinn áhugann vera fyrir öllu. Heiðursgestir hátíðarinnar verða á meðal kennara og fá þátttakendur til dæmis færi á að kynna hugmyndir sínar fyrir framleiðendum. ?Svona smiðjur eru frábær vettvangur fyrir fólk til að koma upp samböndum og kynnast því hvernig kvikmyndahátíðir ganga fyrir sig, en slíkar hátíðir skipta öllu máli til að lifa af í kvikmyndabransanum,? segir hann. Athygli vekur að aðeins fjórir umsækjendanna eru Íslendingar en aðrir koma hvaðanæva að úr heiminum. ?Í fyrra voru engir Íslendingar svo þetta er gríðarleg prósentuaukning síðan þá,? segir Marteinn og hlær. ?Manni finnst auðvitað skrítið hversu fáir sækja um héðan en það er eins og Íslendingarnir fatti ekki hvað þetta er æðislegt tækifæri. Svo er það nú oft þannig að maður sér ekki það sem er næst manni, ætli það sé ekki tilfellið hér,? bætir hann við. - trs
Menning Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atari Anthology Leikjavísir Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira