Hjá Öryggismiðstöðinni vinnur teymi sérfræðinga sem í sameiningu hafa skapað öflugt þjónustufyrirtæki á öryggis- og velferðarsviði sem þjónustar einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.
Þar eru hjúkrunarfræðingar og iðjuþjálfarar í vinnu sem veita faglega ráðgjöf og hægt er að skoða vörurnar í glæsilegum sýningarsal í Askalind 1 Kópavogi. Einnig er hægt að skoða vörur og nálgast nánari upplýsingar um Öryggismiðstöðina á heimasíðunni oryggi.is.
