Opna vef um lífið í Reykjavík 21. október 2012 14:00 Aníta Eldjárn og Ragnheiður Guðmundsdóttir opna vefsíðuna reykjaviknights.com. Fréttablaðið/Stefán „Við ætlum að sýna upprennandi ljósmyndara bæði frá Íslandi og hvaðanæva úr heiminum," segir ljósmyndarinn Aníta Eldjárn. Hún opnar vefsíðuna Reykjavíknights.com í dag ásamt æskuvinkonu sinni, förðunarfræðingnum og stílistanum Ragnheiði Guðmundsdóttur. Á heimasíðunni verða birtar myndir af viðburðum, götutísku, borgarlífinu og viðtöl við áhugavert og skapandi fólk. „Síðan er á ensku svo þetta er einnig hugsað fyrir útlendinga," segir Aníta. Fyrsti ljósmyndarinn til að sýna verk sín er hinn norski David Nikolaisen. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Þetta er strákatískuþáttur sem er svolítið öðruvísi og kynlausari en Íslendingar þekkja," segir Aníta. Hún bætir við að sami stíllinn sé mikið ráðandi í íslenskri ljósmyndun og að þetta sé vettvangur til að kynna nýja stíla. Fyrsta viðtalið verður við fyrirsætuna Kolfinnu Kristófersdóttur sem hefur náð gífurlega langt í tískuheiminum að undanförnu. „Við forvitnuðumst um þennan bransa, hvað henni finnst um hann og hennar líf," segir Ragnheiður. Vinkonurnar eiga að baki langt samstarf og munu birta myndaþætti á vefsíðunni sem þær vinna. „Við höfum verið í svona dúlleríi að mála hvor aðra og taka myndir síðan við vorum litlar," segir Ragnheiður. Opnun Reykjavík Nights verður fagnað á Dolly í kvöld og hefst gleðin klukkan níu. „Ég verð að taka myndir sem enda að lokum á síðunni," segir Aníta sem hefur verið dugleg við að mynda bæjarlífið að undanförnu. - hþt Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
„Við ætlum að sýna upprennandi ljósmyndara bæði frá Íslandi og hvaðanæva úr heiminum," segir ljósmyndarinn Aníta Eldjárn. Hún opnar vefsíðuna Reykjavíknights.com í dag ásamt æskuvinkonu sinni, förðunarfræðingnum og stílistanum Ragnheiði Guðmundsdóttur. Á heimasíðunni verða birtar myndir af viðburðum, götutísku, borgarlífinu og viðtöl við áhugavert og skapandi fólk. „Síðan er á ensku svo þetta er einnig hugsað fyrir útlendinga," segir Aníta. Fyrsti ljósmyndarinn til að sýna verk sín er hinn norski David Nikolaisen. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Þetta er strákatískuþáttur sem er svolítið öðruvísi og kynlausari en Íslendingar þekkja," segir Aníta. Hún bætir við að sami stíllinn sé mikið ráðandi í íslenskri ljósmyndun og að þetta sé vettvangur til að kynna nýja stíla. Fyrsta viðtalið verður við fyrirsætuna Kolfinnu Kristófersdóttur sem hefur náð gífurlega langt í tískuheiminum að undanförnu. „Við forvitnuðumst um þennan bransa, hvað henni finnst um hann og hennar líf," segir Ragnheiður. Vinkonurnar eiga að baki langt samstarf og munu birta myndaþætti á vefsíðunni sem þær vinna. „Við höfum verið í svona dúlleríi að mála hvor aðra og taka myndir síðan við vorum litlar," segir Ragnheiður. Opnun Reykjavík Nights verður fagnað á Dolly í kvöld og hefst gleðin klukkan níu. „Ég verð að taka myndir sem enda að lokum á síðunni," segir Aníta sem hefur verið dugleg við að mynda bæjarlífið að undanförnu. - hþt
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira