Hafa safnað 42 milljónum króna fyrir frí kort 22. nóvember 2012 06:00 Mynd Jólaheftisins í ár Myrra Leifsdóttir er listakonan á bak við myndina sem prýðir jólahefti Rauða Krossins 2012. Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira