Jólatónleikar Bartóna og Kötlu 18. desember 2012 06:00 Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, blæs til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld ásamt kvennakórnum Kötlu og Cheek Mountain Thief. Mynd/Carmel McNamara Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins. Þetta er í fyrsta sinn sem kórarnir sameinast á tónleikum. Kvennakórinn Katla er nýstofnaður og kemur fram í fyrsta sinn í kvöld. Kórinn Bartónar var stofnaður fyrir nokkrum misserum og hefur verið iðinn við tónleikahald víðs vegar um borgina. Bartónar hafa vakið mikla athygli fyrir líflegan flutning og glæsileika, að sögn meðlima, en prúð framkoma og herramennska eru öllum meðlimum skyldar samkvæmt siðareglum kórsins. Stjórnandi Bartóna er söngvarinn Jón Svavar Jósefsson. Stjórnendur Kötlu eru söngkonurnar Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir. Hljómsveitin Cheek Mountain Thief kemur einnig fram á tónleikunum en samstarf hennar og Bartóna hefur vakið nokkra athygli. Kórinn syngur í tveimur lögum á nýrri plötu sveitarinnar og kom fram á tónleikum hennar á Airwaves á dögunum. Búast má við miklu stuði þar sem ætlunin er að koma áhorfendum í sannkallað jólaskap. Miðar kosta 1.000 krónur og fást í Tjarnarbíói eða á Kaffibarnum. Lífið Menning Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins. Þetta er í fyrsta sinn sem kórarnir sameinast á tónleikum. Kvennakórinn Katla er nýstofnaður og kemur fram í fyrsta sinn í kvöld. Kórinn Bartónar var stofnaður fyrir nokkrum misserum og hefur verið iðinn við tónleikahald víðs vegar um borgina. Bartónar hafa vakið mikla athygli fyrir líflegan flutning og glæsileika, að sögn meðlima, en prúð framkoma og herramennska eru öllum meðlimum skyldar samkvæmt siðareglum kórsins. Stjórnandi Bartóna er söngvarinn Jón Svavar Jósefsson. Stjórnendur Kötlu eru söngkonurnar Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir. Hljómsveitin Cheek Mountain Thief kemur einnig fram á tónleikunum en samstarf hennar og Bartóna hefur vakið nokkra athygli. Kórinn syngur í tveimur lögum á nýrri plötu sveitarinnar og kom fram á tónleikum hennar á Airwaves á dögunum. Búast má við miklu stuði þar sem ætlunin er að koma áhorfendum í sannkallað jólaskap. Miðar kosta 1.000 krónur og fást í Tjarnarbíói eða á Kaffibarnum.
Lífið Menning Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira