Nota leiki til að freista notenda 20. desember 2012 00:30 Snjall Notendur snjallsíma þurfa að vara sig á vírusum eins og notendur annars konar tölva. Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC. Tölvuþrjótarnir senda miklum fjölda símaeigenda boð um að hlaða niður ókeypis leikjum, til dæmis Angry Birds, Need for Speed eða öðrum vinsælum leikjum. Falli símaeigandinn í gildruna þarf hann að leyfa forritinu að rýmka öryggisreglur símans. Í kjölfarið sækir síminn langan lista símanúmera á netið og byrjar að senda ruslpóst í SMS-skilaboðum með tilheyrandi kostnaði fyrir símnotandann. - bj Leikjavísir Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC. Tölvuþrjótarnir senda miklum fjölda símaeigenda boð um að hlaða niður ókeypis leikjum, til dæmis Angry Birds, Need for Speed eða öðrum vinsælum leikjum. Falli símaeigandinn í gildruna þarf hann að leyfa forritinu að rýmka öryggisreglur símans. Í kjölfarið sækir síminn langan lista símanúmera á netið og byrjar að senda ruslpóst í SMS-skilaboðum með tilheyrandi kostnaði fyrir símnotandann. - bj
Leikjavísir Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira