Tvöföld ánægja...eða hvað? 9. janúar 2013 16:45 Einn af galnari gerðinni. Hver sá sem velt hefur fyrir sér hvernig Síamstvíburabíll lítur út getur virt það fyrir sér hér. Þessi tvöfaldi Jeep Wrangler jeppi var settur saman úr tveimur slíkum í Marokkó og er þar staddur. Var það gert fyrir erlendan sendiráðsstarfsmann, en ekki fer sögum af því hvort hann notar bílinn daglega. Það gæti reynst þrautin þyngri því hann er hátt í fjögurra metra breiður og passar því seint á venjulegar götur. Skyldi hann vera með eina vél eða skila vélar beggja bílanna afli til hjólanna? Hvernig skildi vera að stýra honum? Engin svör eru við þessum spurningum en það eitt er víst að góðum torfærueiginleikum Jeep Wrangler bílanna hefur verið fórnað, því þessi kemst ekkert nema á marflötu malbiki. Myndbandið sem hér fylgir er af litlum gæðum en sýnir þó að hægt er að aka bílnum á tveggja akreina götum. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent
Einn af galnari gerðinni. Hver sá sem velt hefur fyrir sér hvernig Síamstvíburabíll lítur út getur virt það fyrir sér hér. Þessi tvöfaldi Jeep Wrangler jeppi var settur saman úr tveimur slíkum í Marokkó og er þar staddur. Var það gert fyrir erlendan sendiráðsstarfsmann, en ekki fer sögum af því hvort hann notar bílinn daglega. Það gæti reynst þrautin þyngri því hann er hátt í fjögurra metra breiður og passar því seint á venjulegar götur. Skyldi hann vera með eina vél eða skila vélar beggja bílanna afli til hjólanna? Hvernig skildi vera að stýra honum? Engin svör eru við þessum spurningum en það eitt er víst að góðum torfærueiginleikum Jeep Wrangler bílanna hefur verið fórnað, því þessi kemst ekkert nema á marflötu malbiki. Myndbandið sem hér fylgir er af litlum gæðum en sýnir þó að hægt er að aka bílnum á tveggja akreina götum.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent