Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi 7. janúar 2013 14:00 Tilvalið er að gera súpu úr kjúklingaafgöngum og nýta grænmetið sem til er í ískápnum. Einfalt og fljótlegt Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild. Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið
Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild.
Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið