Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 21:30 Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist. Golden Globes Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist.
Golden Globes Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira