Tom Ford og Justin Timberlake í samstarf 29. janúar 2013 13:30 Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt, skó og skartgripi, en fyrsta afraksturinn má sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Suit & Tie sem Justin sendi frá sér á dögunum.,,Ég dýrka Justin. Hann er með frábæran stíl og er ótrúlega hæfileikaríkur. Það er mér sönn ánægja og heiður að fá að vinna með honum í þessu skapandi verkefni", segir Ford um samstarfið.Justin Timberlake í jakkafötum eftir Ford í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu.Tom Ford
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira