Fallega klæddar í snjónum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2013 11:30 Það snjóar í París um þessar mundir. Það stoppar þó tískudívurnar ekki frá því að fara klæddar við hæfi á hátískusýningarnar. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til.Miroslava var afar rússnesk í þessu dressi.Tískubloggarinn Susie Bubble mætti litrík með regnhlíf að vopni gegn snjónum.Hvítt kemur vel út.Fyrirsætan Elena Perminova algjörlega guðdómleg í þessum Haute Couture kjól.Ulyana Sergeenko var svo sannarlega klædd eftir veðri í þessu loðpilsi. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Það snjóar í París um þessar mundir. Það stoppar þó tískudívurnar ekki frá því að fara klæddar við hæfi á hátískusýningarnar. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til.Miroslava var afar rússnesk í þessu dressi.Tískubloggarinn Susie Bubble mætti litrík með regnhlíf að vopni gegn snjónum.Hvítt kemur vel út.Fyrirsætan Elena Perminova algjörlega guðdómleg í þessum Haute Couture kjól.Ulyana Sergeenko var svo sannarlega klædd eftir veðri í þessu loðpilsi.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira