TREND – öðruvísi dýramunstur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. janúar 2013 11:00 Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira