Hröð viðbrögð gangandi vegfaranda 9. febrúar 2013 11:45 Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð. Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður
Gengur stráheill í burtu eftir að lögreglubíll í eltingaleik ekur á hann. Það er ekkert grín að verða fyrir lögreglubíl í miðjum bílaeltingaleik og eins gott að viðbrögðin sé góð þegar til þess kemur. Á meðfylgjandi myndskeiði sést eitt gott dæmi um það. Ungi vegfarandinn sér að ekki verður komist hjá því að lenda á lögreglubíl sem skyndilega er kominn að honum og hann bregður á það ráð að stökkva upp á húdd bílsins og lenda á framrúðunni. Rúðan brotnar en dregur svo úr högginu að hann gengur í burtu frá atvikinu stráheill. Ef hann hefði staðið kyrr og ekki aðhafst neitt hefði hann líklega lent undir bílnum. Eins er ljóst að fætur hans hefðu ekki borið hann burt eftir þann árekstur. Þetta er ekki á allra færi en greinilega hin hárréttu viðbrögð.
Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður