Tíu verstu fyrir bílinn 7. febrúar 2013 09:59 Að sinna ekki smáu hlutunum getur orðið að stórum vandamálum Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent
Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar
Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent