Honda smíðar bestu vélarnar 3. febrúar 2013 14:30 MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 % Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent
MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 %
Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent